• Aktu mini Ai 1

Ökuréttindaflokkar

Ökuréttindaflokkar eru:
1. AM-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna léttu bifhjóli (í L1e- og L2e-flokki) sem er hannađ til ađ ná 45 km aksturshrađa á klst.:
i. á tveimur hjólum,
ii. á ţremur hjólum.
Ökuskírteini fyrir AM-flokk má veita ţeim sem er orđinn 15 ára.
2. A1-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifhjóli:
i. á tveimur hjólum, međ eđa án hliđarvagns, (L3e-flokkur eđa L4e-flokkur) međ slag-rými sem er ekki yfir 125 smł, međ afl sem er ekki yfir 11 kW og međ afl/ţyngdar-hlutfall sem er ekki yfir 0,1 kW/kg,
ii. á ţremur hjólum (L5e-flokkur) međ afl sem er ekki yfir 15 kW,
b. réttindi til ađ stjórna léttu bifhjóli í AM-flokki.
Ökuskírteini fyrir A1-flokk má veita ţeim sem er orđinn 17 ára.
3. A2-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifhjóli:
i. á tveimur hjólum, međ eđa án hliđarvagns (L3e- eđa L4e-flokkur) međ afl sem er ekki yfir 35 kW og međ afl/ţyngdarhlutfall sem er ekki yfir 0,2 kW/kg, svo og bifhjóli sem hefur ekki veriđ breytt frá ţví ađ hafa áđur meira en tvöfalt afl,
b. réttindi til ađ stjórna:
i. léttu bifhjóli í AM-flokki,
ii. bifhjóli í A1-flokki.
Ökuskírteini fyrir A2-flokk má veita ţeim sem er orđinn 19 ára.
4. A-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifhjóli:
i. á tveimur hjólum međ eđa án hliđarvagns,
ii. á ţremur hjólum međ meira afl en 15 kW,
Nr. 830 25. ágúst 2011
b. réttindi til ađ stjórna:
i. léttu bifhjóli í AM-flokki,
ii. bifhjóli í A1- og A2-flokki.
Ökuskírteini fyrir A-flokk má veita ţeim sem er orđinn 24 ára en ţó ţeim sem orđinn er 21 árs, hafi hann í a.m.k. tvö ár haft ökuskírteini fyrir A2-flokk.
5. B-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifreiđ sem gerđ er fyrir 8 farţega eđa fćrri auk ökumanns og er 3.500 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd sem tengja má viđ:
i. eftirvagn/tengitćki sem er 750 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd eđa
ii. eftirvagn/tengitćki sem er meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd enda sé vagnlest 3.500 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd,
b.réttindi til ađ stjórna:
i. bifhjóli á fjórum eđa fleiri hjólum (L6e- og L7e-flokkur),
ii. léttu bifhjóli í AM-flokki,
iii. bifhjóli á ţremur hjólum í A1-, A2- eđa A-flokki međ ţeirri takmörkun ađ sá sem er yngri en 21 árs má ekki stjórna slíku bifhjóli međ afl yfir 15 kW,
iv. dráttarvél í T-flokki.
Ökuskírteini fyrir B-flokk má veita ţeim sem er orđinn 17 ára.
6. Farţegaflutningar í atvinnuskyni fyrir B-flokk:
a.réttindi til ađ stjórna bifreiđ í B-flokki til slíkra flutninga, bundiđ ţví skilyrđi ađ viđ-komandi fullnćgi kröfum um viđbótarnám og próf skv. námskrá.
Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir farţegaflutninga í atvinnuskyni skal hafa fullnađar-skírteini fyrir B-flokk.
Ökuskírteini til farţegaflutninga í atvinnuskyni fyrir B-flokk má veita ţeim sem er orđinn 20 ára.
7. BE-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifreiđ í B-flokki međ eftirvagn/tengitćki sem er ekki meira en 3.500 kg ađ leyfđri heildarţyngd.
Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir BE-flokk skal hafa fullnađarskírteini fyrir B-flokk.
Ökuskírteini fyrir BE-flokk má veita ţeim sem er orđinn 18 ára.
8. C1-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifreiđ sem gerđ er fyrir 8 farţega eđa fćrri auk ökumanns og er meira en 3.500 kg en ekki meira en 7.500 kg ađ leyfđri heildarţyngd sem tengja má viđ eftirvagn/tengitćki sem er 750 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd.
Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir C1-flokk skal hafa fullnađarskírteini fyrir B-flokk.
Ökuskírteini fyrir C1-flokk má veita ţeim sem er orđinn 18 ára.
9. Vöruflutningar í atvinnuskyni fyrir C-1 flokk:
a. réttindi til ađ stjórna bifreiđ í C1-flokki til slíkra flutninga, bundiđ ţví skilyrđi ađ viđ-komandi hafi ökuskírteini fyrir C1-flokk og fullnćgi skilyrđum um viđbótarnám og próf skv. námskrá.
Ökuskírteini til vöruflutninga í atvinnuskyni fyrir C1-flokk má veita ţeim sem er orđinn 18 ára.
10. C1E-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifreiđ í:
i. C1-flokki međ eftirvagn/tengitćki meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd og má leyfđ heildarţyngd vagnlestar ekki vera meiri en 12.000 kg,
ii. B-flokki međ eftirvagn/tengitćki meira en 3.500 kg ađ leyfđri heildarţyngd og má leyfđ heildarţyngd vagnlestar ekki vera meiri en 12.000 kg,
iii. réttindi til ađ stjórna bifreiđ í B-flokki međ eftirvagn/tengitćki í BE-flokki.
Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir C1E-flokk skal hafa ökuskírteini fyrir C1-flokk.
Ökuskírteini fyrir C1E-flokk má veita ţeim sem er orđinn 18 ára.
Nr. 830 25. ágúst 2011
11. C-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifreiđ sem gerđ er fyrir 8 farţega eđa fćrri auk ökumanns og er meira en 3.500 kg ađ leyfđri heildarţyngd sem tengja má viđ eftirvagn/tengitćki sem er 750 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd, ţar međ taliđ til vöruflutninga í atvinnuskyni.
Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir C-flokk skal hafa fullnađarskírteini fyrir B-flokk.
Ökuskírteini fyrir C-flokk má veita ţeim sem er orđinn 21 árs.
12. CE-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifreiđ í C-flokki međ eftirvagn/tengitćki sem er meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd.
b. réttindi til ađ stjórna bifreiđ í:
i. B- og C1-flokki sem tengja má viđ eftirvagn/tengitćki í BE- og C1E-flokki,
ii. D1- og D-flokki međ eftirvagn/tengitćki í D1E- og DE-flokki enda hafi viđkomandi réttindi fyrir D1- og D-flokk.
Ökuskírteini fyrir CE-flokk má veita ţeim sem hefur ökuskírteini fyrir C-flokk.
Ökuskírteini fyrir CE-flokk má veita ţeim sem er orđinn 21 árs.
13. D1-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifreiđ sem er ekki lengri en 8 m og gerđ er fyrir 16 farţega eđa fćrri auk ökumanns sem tengja má viđ eftirvagn/tengitćki sem er 750 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd.
Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir D1-flokk skal hafa fullnađarskírteini fyrir B-flokk.
Ökuskírteini fyrir D1-flokk má veita ţeim sem er orđinn 21 árs.
14. Farţegaflutningar í atvinnuskyni fyrir D1-flokk:
a. réttindi til ađ stjórna bifreiđ í D1-flokki til slíkra flutninga, bundiđ ţví skilyrđi ađ viđ-komandi hafi ökuskírteini fyrir D1-flokk og fullnćgi skilyrđum um viđbótarnám og próf skv. námskrá.
Ökuskírteini til farţegaflutninga í atvinnuskyni fyrir D1-flokk má veita ţeim sem er orđinn 21 árs.
15. D1E-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifreiđ í D1-flokki međ eftirvagn/tengitćki sem er meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd,
b. réttindi til ađ stjórna bifreiđ í B-flokki međ eftirvagn/tengitćki í BE-flokki.
Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir D1E-flokk skal hafa ökuskírteini fyrir D1-flokk.
Ökuskírteini fyrir D1E-flokk má veita ţeim sem er orđinn 21 árs.
16. D-flokkur:
a.réttindi til ađ stjórna bifreiđ sem gerđ er fyrir fleiri en 8 farţega auk ökumanns sem tengja má viđ eftirvagn/tengitćki sem er 750 kg eđa minna ađ leyfđri heildarţyngd, ţar međ taliđ til farţegaflutninga í atvinnuskyni,
Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir D-flokk skal hafa fullnađarskírteini fyrir B-flokk.
Ökuskírteini fyrir D-flokk má veita ţeim sem er orđinn 23 ára.
17. DE-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna bifreiđ í D-flokki međ eftirvagn/tengitćki sem er meira en 750 kg ađ leyfđri heildarţyngd,
b. réttindi til ađ stjórna bifreiđ í B- og D1-flokki međ eftirvagn/tengitćki í BE- og D1E-flokki.
Umsćkjandi um ökuskírteini fyrir DE-flokk skal hafa ökuskírteini fyrir D-flokk.
Ökuskírteini fyrir DE-flokk má veita ţeim sem er orđinn 23 ára.
18. T-flokkur:
a. réttindi til ađ stjórna dráttarvél sem tengja má viđ eftirvagn/tengitćki.
Ökuskírteini fyrir T-flokk má veita ţeim sem er orđinn 16 ára.
Ökuskírteini fyrir A1-, A2-, A- og B-flokk veitir rétt til ađ stjórna torfćrutćki.
 

Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is