• Aktu mini Ai 4

Bifhjólaréttindi

Til ţess ađ öđlast ökuréttindi fyrir bifhjól ţarf ađ fara bćđi í bóklega og verklega kennslu.
Bóklega námiđ eru 24 tímar og verklega námiđ er ađ minnsta kosti 11 tímar. Ţeir sem hafa B-réttindi ţurfa einungis ađ taka 12 tíma bóklegt nám og 11 tíma verklegt nám.
Námiđ hefst međ bóklegu námi sem endar međ prófi og ţá taka verklegir tímar viđ.

Réttindi
Bođiđ er upp á bifhjóla og skellihnöđrunámskeiđ sem veita réttindi til allra bifhjólaréttinda.
Sjá nánar um réttindaflokkana hér

Skráning á nćsta Bifhjólanámskeiđ

Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is