• Aktu mini Ai 2

Ökuskóli 3 (Ö3)

Allir ökunemar ţurfa ađ ljúka námi í ökugerđi, svokallađ Ö3 námskeiđ áđur en fariđ er í verklegt próf.  Kennt er í Ökugerđinu á Akureyri ehf. en ţađ er stađsett á akstursćfingasvćđi Bílaklúbbs Akureyrar. Um er ađ rćđa 5 kennslustundir, ţar af eru tvćr viđ akstur í brautinni. Ćfingar eru gerđar bćđi á ţurru malbiki og sérstakri hálkubraut en auk ţess fara nemendur í beltasleđa sem líkir eftir árekstri og í veltibíl. 

Tilgangur námsins er ađ nemendur átti sig á ţeim kröftum sem verka á ökutćki í umferđ og upplifi hvađa áhrif breytilegur hrađi hefur.
Skráning á námskeiđ er á
www.okugerdi.is og nánari upplýsingar síma 892 9166. 

 

Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is