Flýtilyklar
Hver er stađa ţín varđandi endurmenntun?
29.08.2018
Á vef Samgöngustofu geta atvinnubílstjórar nú skráđ sig inn og séđ hver stađa ţeirra er varđandi endurmenntun, ţ.e. hvađa námskeiđum ţeir hafa lokiđ og sér í lagi hvađa námskeiđ ţeir eiga eftir ađ ljúka. Samgöngustofa bendir á mikilvćgi ţess ađ athugasemdir berist ef bílstjórar telja skráđar upplýsingar ekki réttar og verđa ţćr ţá lagfćrđar. Aktu - ökuskóli er einn ţeirra sem hafa leyfi samgöngustofu til endurmenntunar og eru ný námskeiđ ađ hefjast á nćstu dögum.
Hér er hćgt ađ fara á heimsíđu Samgöngustofu og skođa stöđu endurmenntunar. Smelliđ hér