• Aktu mini Ai 2

Meiraprófsnámskeiđ 2. nóvember - skráning stendur yfir

Námskeiđ til aukinna ökuréttinda, í daglegu tali oftast nefnt meiraprófsnámskeiđ, hefst hjá AKTU ökuskóla ţann 2. nóvember nćstkomandi. Kennt verđur öll virk kvöld nema á mánudögum auk ţess sem kennt verđur um helgar. Námskeiđinu lýkur ţann 29. nóvember. 

Námiđ skiptist í grunnám og framhaldsnámskeiđ, auk verklegs hluta. Nánari upplýsingar um námskeiđiđ og réttindaflokka má kynna sér međ ţví ađ smella hér.

Tekiđ er viđ rafrćnum umsóknum sem hćgt er ađ opna hér, fylla út og senda til AKTU – ökuskóla. 
Smella til ađ fylla út umsókn


Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is