Flýtilyklar
Meiraprófsnámskeiđ hefst 25. janúar - opiđ fyrir umsóknir
Meiraprófsnámskeiđ hefst hjá AKTU ökuskóla föstudaginn 25. janúar nćstkomandi. Tilvaliđ er fyrir ţá sem hafa t.d. hug á ađ aka stćrri bílum á komandi sumri ađ nota nú tćkifćriđ á vetrarmánuđum, ljúka námskeiđinu og prófi tímanlega fyrir voriđ.
Bókleg kennsla verđur í kennsluhúsnćđi AKTU í verslunarmiđstöđinni Sunnuhlíđ. Kennt er öll virk kvöld nema mánudagskvöld kl. 19-22 og einnig á laugardögum og sunnudögum kl. 10-16.
Námskeiđiđ skiptist í grunnnám og framhaldsnámskeiđ, auk verklegs hluta. Allir nemendur taka ţannig grunnnámskeiđin en síđan skiptist hópurinn upp eftir ţví hvort um er ađ rćđa réttindi til vöruflutninga eđa farţegaflutninga.
Nánari upplýsingar um námskeiđiđ og réttindaflokka má kynna sér međ ţví ađ smella hér. Tekiđ er viđ rafrćnum umsóknum um námskeiđiđ hér á heimasíđunni - smelliđ hér.
Vakin er athygli á ađ mörg stéttarfélög styrkja félagsmenn sína til ađ sćkja ţessi námskeiđ.