Flýtilyklar
Námskeiđ í vistakstri laugardaginn 29. september
19.09.2018
Fyrsta námskeiđ í kjarnagreinum endurmenntunar atvinnubílstjóra verđur í bođi hjá AKTU ökuskóla laugardaginn 29. september nćstkomandi ef nćg ţátttaka fćst. Kennt verđur frá kl 9:30 til kl. 16:30 í húsnćđi skólans í Sunnuhlíđ 12 á Akureyri. Á námskeiđinu er kennd hugmyndafrćđi vistaksturs, hvernig lágmarka má eldsneytiseyđslu og mengun og hverbug auka má umferđaröryggi međ réttu aksturslagi.
Rafrćnt skráningarblađ er hćgt ađ fylla út hér. Hćgt er einnig ađ senda tölvupóst á aktuokuskoli@simnet.is