Flýtilyklar
Nýr ökuskóli á gömlum grunni
19.02.2018
Á haustdögum 2017 keypti nýstofnađ fyrirtćki AKTU - ökuskóli ehf. húsnćđi Ökuskólans á Akureyri.
Eigendur AKTU - ökuskóla ehf. eru ökukennararnir Kristján Sigurđsson, Sigríđur Garđarsdóttir, Steinţór Ţráinsson og Valdemar Ţór Viđarsson, auk SBA-Norđurleiđar ehf.