• Aktu mini Ai 1

Tapiđ ekki atvinnuréttindum ađ óţörfu!

Ađ undanförnu hafa stađiđ yfir endurmenntunarnámskeiđ fyrir atvinnubifreiđastjóra hjá AKTU ökuskóla en nýlega voru gerđar breytingar hér á landi sem kveđa á um ađ atvinnubifreiđastjórar skuli hafa lokiđ slíkum námskeiđum til ađ fá endurnýjuđ atgvinnuréttindi sín á fimm ára fresti. Ţessar kröfur hafa nú tekiđ ađ fullu gildi og ţađ ţýđir ađ ţeir bifreiđastjórar sem ekki hafa lokiđ fimm námskeiđum eiga á hćttu ađ verđa sviptir atvinnuréttindum sínum til aksturs fyrirvaralaus verđi ţeir stöđvađir í reglubundnu eftirliti á vegum úti. Slíkt hefur gerst á undanförnum vikum og mánuđum og hefur vitanlega í för međ sér mikil óţćgindi fyrir bćđi viđkomandi bifreiđastjóra og atvinnurekanda.

Ljúka skal fimm námskeiđum
Til nánari útskýringar ţurfa atvinnubifreiđastjórar ađ ljúka fimm námskeiđum til ađ fá endurnýjun atvinnuréttinda sinna. Allir ţurfa ţeir ađ taka ţrjú kjarnanámskeiđ, ţ.e. vistakstur - öryggi í akstri, lög og reglur og umferđaröryggi - bíltćkni. Síđan eru tvö valkjarnanámskeiđ, ţ.e. farţegaflutningar og vöruflutningar. Loks eru í bođi tvö valnámskeiđ hjá AKTU ökuskóla, ţ.e. skyndihjálp og námkeiđiđ fagmennska og mannlegi ţátturinn.

Reglubundnin námskeiđ ađ fyllast
Fjöldi atvinnubifreiđastjóra á Norđurlandi og á höfuđborgarsvćđinu hefur sótt námskeiđin hjá AKTU ökuskóla síđustu mánuđi og enn er laust á námskeiđ í vöruflutningum hjá skólanum ţann 20. janúar en fullbókuđ á önnur endurmenntunarnámskeiđ í mánuđinum. Ţeim sem enn eiga eftir ađ ljúka ţessu námskeiđi er bent á ađ sćkja hér um ţátttöku međan laus pláss eru. Smelliđ hér.

Enn hćgt ađ bregđast viđ
Ljóst er ađ fjöldamargir sem hafa aukin ökuréttindi hafa enn ekki lokiđ námskeiđunum og geta ţví ekki nýtt sér ţessi réttindi sín í atvinnuskyni, ţurfi ţeir á ađ halda. Vert er ađ undirstrika ađ krafan um endurmenntunarnámskeiđin á viđ um alla atvinnubifreiđastjóra međ aukin ökuréttindi, hvort heldur ţeir hafa atvinnuakstur ađ fullu starfi eđa ađ hluta. AKTU ökuskóli mun taka viđ umsóknum um námskeiđ og efna svo fljótt sem verđa má til slíkra ef nćg ţátttaka fćst. Bifreiđastjórar eru ţví eindregiđ hvattir til ađ bregđast strax viđ, skođa stöđu sína og sćkja um hér á heimasíđunni eđa senda fyrirspurn til okkar á netfangiđ aktuokuskoli@simnet.is


Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is