Flýtilyklar
VINNUVÉLANÁM Í FJARNÁMI
25.09.2023
Stóra vinnuvélanámskeiđiđ, fjarnám.
Kennsla hefst fimtudaginn 19. október. Kennt er tvćr stórar helgar. Námskeiđiđ kostar 99.000kr. Minnum á styrki stéttarfélaganna.
Námskeiđiđ er haldiđ í samstarfi viđ Ökuskóla Norđurlands vestra. Skráning ţarf ađ berast ekki seinna en 16. október
Skráning á námskeiđiđ : www.aktu.is/is/skraning-a-namskeid