• Aktu mini Ai 1

Fréttir

Endurmenntunarnámskeiđ atvinnubílstjóra

Endurmenntunarnámskeiđ atvinnubílstjóra

AKTU - ökuskóli býđur upp á 7 endurmenntunarnámskeiđ fyrir atvinnubílstjóra. (sjá námskeiđ)
Lesa meira
Hverjir ţurfa ađ sćkja endurmenntun? fćra

Hverjir ţurfa ađ sćkja endurmenntun? fćra

Ţeir bílstjórar sem fengiđ hafa réttindi sín fyrir 10. september 2013 ţurfa ađ klára endurmenntun fyrir 10. september 2018. Hinir og reyndar allir sem endurnýja ökuskírteiniđ sitt međ ţessum flokkum eftir ţann tíma ţurfa ađ hafa klárađ endurmenntun. Hvađ er námiđ langt? Fjöldi kennslustunda í endurmenntun skal vera samtals 35 stundir í 7 kennslustunda lotum á síđustu fimm árum fyrir endurnýjun. Námiđ samanstendur ţví af fimm stuttum námskeiđum sem má dreifa á ţetta tímabil en verđur ađ vera lokiđ fyrir endurnýjun ökuskírteinis.
Lesa meira

Nýr ökuskóli á gömlum grunni

Á haustdögum 2017 keypti nýstofnađ fyrirtćki AKTU - ökuskóli ehf. húsnćđi Ökuskólans á Akureyri. Eigendur AKTU - ökuskóla ehf. eru ökukennararnir Kristján Sigurđsson, Sigríđur Garđarsdóttir, Steinţór Ţráinsson og Valdemar Ţór Viđarsson, auk Sérleyfisbíla Akureyrar.
Lesa meira

Svćđi

AKTU ökuskóli - Ökuskóli allra landsmanna • s. 892-1390 • aktu@aktu.is